Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…
Formaður VLFA endurkjörinn formaður Starfsgreinasambands Íslands
Formaður Verkalýðsfélags Akraness, var á 10. þingi Starfsgreinasambands Íslands (SGS)…


Stjórnir og starfsfólk Verkalýðsfélags Akraness óska félagsmönnum öllum nær og fjær gleðilegs sumars, með þökk fyrir liðinn vetur.
Klukkan 1 í nótt var undirritaður nýr kjarasamningur fyrir starfsmenn Norðuráls en þá hafði fundur staðið yfir samfleytt í tæpa 15 klukkutíma.
Samningafundi sem stóð í nær 13 klukkustundir lauk hjá Ríkissáttasemjara á ellefta tímanum í gærkvöldi án þess að undirritaður væri nýr kjarasamningur við Norðurál.
Núna klukkan 10 er að hefjast samningafundur í húsakynnum Ríkissáttasemjara vegna kjaradeilunnar við Norðurál. Á síðasta fundi, sem haldinn var sl. miðvikudag, lagði samninganefnd stéttarfélaganna fram nýtt tilboð sem forsvarsmenn Norðuráls hafa haft til skoðunar síðan þá. Á fundinum í dag munu forsvarsmenn Norðuráls svara tilboði stéttarfélaganna efnislega.