• Þjóðbraut 1, 300 Akranes
  • Mán - Fim: 8:00 - 16:00, Föstudaga 08:00 - 15:15

Félagavefur

Félagavefur

Á félagavefnum er mögulegt að skoða iðgjaldasögu, punktastöðu, greiðslusögu vegna bóta og styrkja og úthlutunarsögu vegna orlofshúsa.

Launagreiðendavefur

Launagreiðendavefur

Á launagreiðendavef er m.a. mögulegt að skrá og senda inn skilagreinar, skoða greiðslustöðu og fá yfirlit. Leiðbeiningar fyrir Launagreiðendavefinn er að finna hér.

Eyðublöð

Eyðublöð

Umsóknareyðublöð fyrir inngöngubeiðnir, sjúkrasjóð, fræðslusjóð, ráðningasamninga og félagsgjöld. 

Fréttir

21
Nov

Tæplega 1300 félagsmenn hafa nýtt sér greiðslur úr sjúkrasjóði

Félagsmenn hafa verið afar duglegir við að nýta sér hina ýmsu styrki úr sjúkrasjóði félagsins en tæplega 1.300 félagsmenn hafa…

27
Oct

Formaður VLFA endurkjörinn sem formaður SGS

Rétt í þessu lauk 9. þingi Starfsgreinasambands Íslands á Hotel Natura í Reykjavík. Þar átti Verkalýðsfélag Akraness 11 þingfulltrúa en…

25
Oct

Íbúðafélagið Bjarg afhendir 11 íbúðir á Akranesi í dag

Bjarg íbúðafélag sem verkalýðshreyfingin stofnaði mun afhenda 11 íbúðir hér á Akranesi í dag. Forsvarsmenn Bjargs sýndu bæjarstjórn Akraness og…

23
Oct

24. október 2023

Þriðjudaginn 24. október verður skrifstofa félagsins lokuð í tilefni af baráttudegi kvenna og kvára. Opnum aftur kl 8:00 miðvikudaginn 25.…

17
Oct

Sjö barna föður sagt upp eftir 17 ára starf hjá Norðuráli!

Eitt af erfiðustu verkefnunum sem forystumaður í stéttarfélagi þarf takast á við er þegar félagsmenn mínir koma til mín eftir…

12
Oct

Við skorum á ykkur!

Boðað er til kvennaverkfalls þann 24. október næstkomandi undir yfirskriftinni Kallarðu þetta jafnrétti?  Verkalýðsfélag Akraness skorar á félagsfólk að leggja sitt…

  • Félags- og fundaraðstaða

    Félagið er með skrifstofu og fundaraðstöðu að Þjóðbraut 1.

    Lögfræðiþjónusta

    Félagsmenn geta fengið ókeypis lögfræðiráðgjöf hjá lögmanni félagsins með því að panta sér viðtalstíma á skrifstofu félagsins í síma 430-9900.

    Þjónusta við félagsmenn

    Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir upplýsingum og annarri aðstoð.

    Style Switcher
    Layout Style
    Predefined Colors
    Background Image