Fréttir
Mar
Félagsmenn athugið
Play og Icelandair Verkalýðsfélag Akraness býður félagsmönnum upp á að kaupa gjafabréf hjá Play og Icelandair. Verð fyrir gjafabréf…
Mar
Páskavikan í orlofshúsum VLFA
Páskavikan sem er 5.-11. apríl er leigð út í heilu lagi . Þar sem alltaf er mikil ásókn í dvöl…
Mar
Sjómenn kolfelldu nýjan kjarasamning
Kosningu lauk um nýgerðan kjarasamning Sjómannasambands Íslands við útgerðarmenn fyrir síðustu helgi. Félagsmenn Sjómannasambandsins felldu samninginn með 67,43% greiddra atkvæða.…
Mar
Fundað með starfsmönnum í félagsþjónustu á Beykiskógum
Óskað var eftir að formaður Verkalýðsfélags Akraness mætti á fund með starfsmönnum í félagsþjónustunni á Beykiskógum og gerði formaður það…
Feb
Kosning um nýjan samning sjómanna
Kosning um kjarasamninginn sem undirritaður var þann 9. febrúar síðastliðinn verður opnuð kl. 14:00 í dag (17. febrúar 2023) og…
Feb
Nýr samningur við sjómenn komin á borðið !
Í gær, þann 9. febrúar 2023 voru undirritaðir samningar á milli Stéttarfélaga sjómanna og SFS, en sjómenn hafa verið samningslausir…

Félags- og fundaraðstaða
Félagið er með skrifstofu og fundaraðstöðu að Þjóðbraut 1.

Lögfræðiþjónusta
Félagsmenn geta fengið ókeypis lögfræðiráðgjöf hjá lögmanni félagsins með því að panta sér viðtalstíma á skrifstofu félagsins í síma 430-9900.

Þjónusta við félagsmenn
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir upplýsingum og annarri aðstoð.