
AFMÆLISRIT
Í tilfefni af 100 ára afmæli félagsins 14. október 2024 var gefið út glæsilegt afmælisrit þar sem farið er yfir sögu félagsins í máli og myndum.
Nálgast má eintak á skrifstofu félagsins og einnig í vefútgáfu.
Fréttir
Feb
Greitt úr félagsmannasjóði
Búið er að greiða út úr félagsmannasjóði til þeirra sem starfa eftir kjarasamningi við sveitarfélögin og er það í fimmta…
Jan
Kjaradeilu Norðuráls vísað til ríkissáttasemjara
Í morgun var kjaradeilu Norðuráls vísað til ríkissáttasemjara vegna ágreinings um launaliðinn. Það hefur blasað við að búið var að…
Jan
Fundað vegna stóriðjusamninganna
Bæði í gær og í dag hefur verið fundað vegna stóriðjusamningana á Grundartanga. Í gær var fundað vegna kjarasamnings Norðuráls…
Jan
Hvatning til ríkis, sveitarfélaga og fyrirtækja - yfirlýsing Breiðfylkingarinnar og SA
Með samstilltu átaki tókst að gera tímamótakjarasamninga í upphafi síðasta árs, Stöðugleikasamninga með skýr markmið. Stöðugleikasamningarnir höfðu það markmið að…
Jan
Launahækkun á almennum vinnumarkaði 1. janúar
Samkvæmt núgildandi kjarasamningi SGS og Samtaka Atvinnulífsins hækka laun þann 1. janúar 2025. Kauptaxtar hækka þá um 5,6% en 23.750…

Félags- og fundaraðstaða
Félagið er með skrifstofu og fundaraðstöðu að Þjóðbraut 1.

Lögfræðiþjónusta
Félagsmenn geta fengið ókeypis lögfræðiráðgjöf hjá lögmanni félagsins með því að panta sér viðtalstíma á skrifstofu félagsins í síma 430-9900.

Þjónusta við félagsmenn
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir upplýsingum og annarri aðstoð.