Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir 
upplýsingum og annarri aðstoð.
- 
                            
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
 - 
                            
Sími:
4309900
 - 
                            
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
 
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…
Formaður VLFA endurkjörinn formaður Starfsgreinasambands Íslands
Formaður Verkalýðsfélags Akraness, var á 10. þingi Starfsgreinasambands Íslands (SGS)…


																		
			
						
			
Félagsskírteini VLFA veitir félagsmönnum þess ýmis sérkjör og afslætti eins og sjá má 
					
					
					
					
					
					
					
Vegna útfarar Óttars Arnar Vilhjálmssonar verður skrifstofa Verkalýðsfélags Akraness lokuð frá kl. 12 í dag. 
					
Nú hefur farið fram úthlutun vegna sumarleigu orlofshúsa félagsins sumarið 2014. Bréf til allra þeirra sem sem sóttu um verða póstlögð í dag, og þar kemur fram hvort þeir hafi fengið úthlutað eða ekki. Þessi bréf eru einnig sýnileg inni á Félagavefnum og þar hefur einnig myndast bókun hjá þeim sem fengu úthlutað.
					
					
Þriðjudaginn 1. apríl  undirritaði Starfsgreinasamband Íslands nýtt samkomulag við ríkið. Um er að ræða samkomulag um breytingar og framlengingu á kjarasamningi aðila og mun fyrri samningur framlengjast frá 1. mars 2014 til 30. apríl 2015.  Undir þennan samning heyra m.a. félagsmenn Verkalýðsfélags Akraness sem starfa á Sjúkrahúsi Akraness