Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Útgreiðslur úr sjúkrasjóði og menntastyrkjum námu 210 milljónum króna árið 2025
Á árinu 2025 greiddi félagið samtals 210 milljónir króna í…


Eins og fram hefur komið fram hér á heimasíðunni þá kærði Verkalýðsfélag Akraness fyrirtækið Formaco til lögreglunnar á Akranesi fyrir nokkrum vikum síðan.
Það er óhætt að segja að almennt verkafólk sé agndofa og jafnvel bálreitt yfir þeirri launahækkun sem bankaráð Seðlabankans ákvað til handa seðlabankastjóra fyrir fáeinum dögum. Að hækka laun seðlabankastjóra um 200 þúsund á mánuði án þess að gefa viðhlítandi skýringu er til háborinnar skammar og er þessi hækkun eins og blaut vatnstuska framaní almennt verkafólk. Eitt af hlutverkum bankans er að ná hér niður verðbólgunni og hefur bankinn verið óhræddur við að beita þeim tækjum sem hann hefur, þ.e.a.s að hækka stýrivextina sem eru nú í sögulegu hámarki og hafa bitnað illilega á því verkafólki sem er hvað skuldsettast. Eitt er víst að þessi hækkun launa seðlabankans er ekki til þess fallin að ná hér tökum á verðbólgunni, svo mikið er víst. 