Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…
Formaður VLFA endurkjörinn formaður Starfsgreinasambands Íslands
Formaður Verkalýðsfélags Akraness, var á 10. þingi Starfsgreinasambands Íslands (SGS)…


Eins fram kom hér á heimasíðunni í gær þá fundaði formaður félagsins, ásamt Halldóri Grönvold aðstoðarframkvæmdarstjóra ASÍ, með aðstoðarmanni félagsmálaráðherra, lögmanni Vinnumálastofnunar og forstjóra Vinnumálastofnunar í gærmorgun. 

Það kom formanni Verkalýðsfélags Akraness ekki á óvart að grunur væri á að erlendu starfsmennirnir sem lentu í rútuslysinu í Fljótsdal á sunnudaginn sl. hefðu ekki allir tilskilin leyfi til að starfa hér á landi.
Félagsmönnum Verkalýðsfélags Akraness hefur fjölgað gríðarlega frá áramótum, en þá voru félagsmenn VLFA 2.117. Í dag eru þeir rétt tæplega 2.500 og hefur þeim fjölgað um rétt tæpa 400 félagsmenn eða sem nemur 18%.
Grétar Þorsteinsson, forseti Alþýðusambands Íslands, segir á visi.is í dag að reikna megi með kröfum um verulegar hækkanir lægstu launa þegar núgildandi kjarasamningar renna úr gildi um næstu áramót. Hann segir eðlilega töluverðar væntingar ríkja hjá almennu verkafólki um kauphækkanir.
Svo virðist vera að nokkuð víðtæk samstaða sé að nást innan Starfsgreinasambands Íslands um að aðalkrafan í komandi kjarasamningum verði að færa lágmarkstaxtana í námunda við þau markaðslaun sem almennt er verið að greiða á vinnumarkaðnum.
Nú hefur tíminn leitt í ljós að nýtt sneiðmyndatæki sem félagasamtök, fyrirtæki og einstaklingar á Akranesi gáfu sjúkrahúsi Akraness 31. janúar 2007 hefur gjörbylt allri myndgreiningu á SHA og stórbætt alla þjónustu henni tengdri.