Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Útgreiðslur úr sjúkrasjóði og menntastyrkjum námu 210 milljónum króna árið 2025
Á árinu 2025 greiddi félagið samtals 210 milljónir króna í…



Nú á þriðja tímanum í dag lokuðu 20 mótmælendur frá samtökunum Saving Iceland veginum niður á Grundartanga og hafa með því stöðvað umferð til og frá álverinu og Járnblendiverksmiðjunni.
Formaður Verkalýðsfélags Akraness tekur heils hugar undir áhyggjur Jóhönnu Sigurðardóttur félagsmálaráðherra en hún óttast að staða skuldara versni á næstu mánuðum og vanskilin aukist vegna efnahagsástandsins. Það er afar ánægjulegt að heyra að félagsmálaráðherra skuli skora á bankana að sýna fólki í fjárhagserfiðleikum skilning og koma til móts við það með greiðsluaðlögun.