Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…
Formaður VLFA endurkjörinn formaður Starfsgreinasambands Íslands
Formaður Verkalýðsfélags Akraness, var á 10. þingi Starfsgreinasambands Íslands (SGS)…


Fram kom í fréttum í gær að nýtt lífeyriskerfi væri nánast í höfn! Formaður telur þetta stórfréttir fyrir okkur í Verkalýðsfélagi Akraness sem höfum ekki heyrt neitt um að það væri botnlaus vinna í gangi við að búa til nýtt kerfi, en rétt er að geta þess að um 3000 félagsmenn VLFA eru að greiða í lífeyrissjóð og því væri betra að vita um hvað menn eru að tala.
Nú eru að hefjast Írskir dagar á Akranesi og standa þeir yfir alla helgina. Mikil og fjölbreytt dagskrá verður í boði og ætti fólk á öllum aldri að finna eitthvað við sitt hæfi. Starfsmenn bæjarins hafa undanfarna daga unnið að því að skreyta bæinn og er óhætt að segja að hann sé einstaklega glæsilegur en búið er að hengja upp fána og aðrar skreytingar víðsvegar auk þess sem einstaklingar og verslanir hafa einnig tekið þátt í að setja írskan svip á bæinn með því að skreyta umhverfi sitt.

