Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…
Formaður VLFA endurkjörinn formaður Starfsgreinasambands Íslands
Formaður Verkalýðsfélags Akraness, var á 10. þingi Starfsgreinasambands Íslands (SGS)…


Í fjárlagafrumvarpinu sem fjármálaráðherra lagði fram á þriðjudaginn kom fram að miðþrep tekjuskattsins sem launafólk greiðir eigi að lækka úr 25,8 prósentum í 25,0 prósent. Áætlað er að þessi skattabreyting muni kosta ríkissjóð fimm milljarða króna á næsta ári.Því ber að fagna að til standi að létta skattaánauð launafólks en hins vegar telur formaður VLFA þessa hugmynd að lækka miðskattþrepið um 0,8% ekki réttu leiðina enda morgunljóst að hún er að gagnast þeim tekjuhærri mun betur en þeim tekjulægri.
Fyrir helgi var haldin kjaramálaráðstefna Starfsgreinasambands Íslands þar sem til umfjöllunar var mótun kröfugerðar vegna komandi kjarasamningviðræðna.