Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…
Formaður VLFA endurkjörinn formaður Starfsgreinasambands Íslands
Formaður Verkalýðsfélags Akraness, var á 10. þingi Starfsgreinasambands Íslands (SGS)…


Í gær fóru formaður félagsins og öryggisfulltrúi Norðuráls yfir atburðarásina í því hræðilega slysi sem átti sér stað á laugardaginn var þegar starfsmaður Norðuráls varð fyrir stórum lyftara og missti við það annan fótinn.
Í gær var haldinn ráðstefna sem bar yfirskriftina Ný tækifæri til atvinnuþátttöku. Þeir sem stóðu fyrir ráðstefnunni voru Öryrkjabandalagið og Vinnumálastofnun í samstarfi við Alþýðusamband Íslands og Samtök atvinnulífsins.
Gríðarlegt annríki hefur verið á skrifstofu félagsins vegna skattaframtalsaðstoðar sem félagið bíður uppá. Mun fleiri hafa nýtt sér þessa þjónustu í ár sé miðað við árið í fyrra.
Formaður félagsins fór í morgun ásamt framkvæmdastjóra Starfsgreinasambandsins á fund sérnefndar Alþingis sem hefur það verkefni að fjalla um frumvarp um auðlindaákvæði í stjórnarskrá (þjóðareign á náttúruauðlindum).