Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…
Formaður VLFA endurkjörinn formaður Starfsgreinasambands Íslands
Formaður Verkalýðsfélags Akraness, var á 10. þingi Starfsgreinasambands Íslands (SGS)…


Framtalsaðstoðin vegna skattaframtals stendur nú yfir á skrifstofu félagsins og eru einungis tveir lausir tímar eftir.
Í samantekt sem VLFA hefur gert kemur fram að þingfarakaupið hefur hækkað um 40% meira heldur en lágmarkslaun á tímabilinu 1997 til ársins 2007.
Starfsgreinasamband Íslands hélt ráðstefnu um “kaupaukakerfi í fiskvinnslu” á Íslandi, kosti og galla launakerfisins og vinnuverndarsjónmarmið með tilliti til aukinnar tækni og hraða vinnslunnar. Ráðstefnan var notuð til að móta hugmyndir að kröfugerð fyrir næstu kjarasamninga.
Eins og margoft hefur komið fram hér á heimasíðunni þá sameinuðust Starfsmannafélag Akraneskaupstaðar (STAK) og Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar um áramótin. Mikil krafa hefur verið frá einstaka aðilum í bæjarstjórn og fyrrverandi stjórn STAK um að launakjör starfsmanna bæjarins skuli strax taka eftir kjarasamningi Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar.