Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir 
upplýsingum og annarri aðstoð.
- 
                            
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
 - 
                            
Sími:
4309900
 - 
                            
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
 
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…
Formaður VLFA endurkjörinn formaður Starfsgreinasambands Íslands
Formaður Verkalýðsfélags Akraness, var á 10. þingi Starfsgreinasambands Íslands (SGS)…


																		
			
						
			
					
					
					
					
Á föstudaginn sl. var talið upp úr kjörkössum vegna kjarasamnings Verkalýðsfélags Akraness við Launanefnd sveitarfélaga og er skemmst frá því að segja að samningurinn var samþykktur með öllum greiddum atkvæðum.
					
					
					
Fundur var haldinn á laugardaginn var í Skrúðgarðinum vegna þeirrar ákvörðunar að hækka strætófargjöld á milli Akraness og Reykjavíkur. En eins og fram hefur komið hér á heimasíðunni þá eru stakar ferðir að hækka úr 280 kr. í 840 kr. eða sem nemur 200% hækkun. Eðlilega gætir mikillar gremju á meðal þeirra aðila sem nýta sér þessa þjónustu hjá Strætó bs. og á þeirri forsendu var boðað til þessa fundar.
Hvað eiga þessi lög sem Alþingi afgreiddi í gær að þýða? Hækkun gjalda á áfengi, tóbaki og bifreiðum auk kílómetragjalds og vörugjalds af ökutækjum og eldsneyti mun þýða umtalsverða hækkun á verðbólgu.