Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…
Formaður VLFA endurkjörinn formaður Starfsgreinasambands Íslands
Formaður Verkalýðsfélags Akraness, var á 10. þingi Starfsgreinasambands Íslands (SGS)…



Eftirfarandi viðtal birtist á 
Það er óhætt að segja að það séu mjög jákvæðar fréttir sem berast úr áliðnaðnum þessa daganna, en verð á áli hefur verið að hækka allverulega að undanförnu. Álverð náði sögulegu lágmarki í byrjun febrúar á þessu ári, en þá fór álverð niður fyrir 1300 dollara tonnið, núna er álverðið komið yfir 1.700 dollara tonnið sem er hækkun uppá 36%.
Eins og flestir vita þá eru erfiðleikar í atvinnulífinu víða þessa dagana, en það er skemmst frá því að segja að á félagssvæði Verkalýðsfélags Akraness er útlitið nokkuð bjart miðað við mörg önnur landssvæði.