Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…
Formaður VLFA endurkjörinn formaður Starfsgreinasambands Íslands
Formaður Verkalýðsfélags Akraness, var á 10. þingi Starfsgreinasambands Íslands (SGS)…


Dagana 24. og 25. september nk. býður Verkalýðsfélag Akraness trúnaðarmönnum sínum á námskeið. Um er að ræða 2. þrep, en á síðasta námskeiði sem haldið var í febrúar var farið í gegnum 1. þrepið. Á fyrri degi námskeiðsins fræðast trúnaðarmenn um lestur launaseðla og seinni daginn verður farið yfir samskipti á vinnustað.
Sjómannasamband Íslands skrifaði undir kjarasamning við Landssamband smábátaeigenda í nótt og er því þrautagöngu um samningsleysi smábátasjómanna loks á enda. Þetta er nánast eina starfsstéttin á Íslandi sem ekki hefur notið þeirra lágmarksmannréttinda að hafa í gildi kjarasamning.
Vegna útfarar Jóhanns Arnar Matthíassonar verður skrifstofa VLFA lokuð frá kl. 13:00 í dag. Útförin fer fram kl. 14:00 frá Akraneskirkju.

