Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…
Formaður VLFA endurkjörinn formaður Starfsgreinasambands Íslands
Formaður Verkalýðsfélags Akraness, var á 10. þingi Starfsgreinasambands Íslands (SGS)…


Í byrjun mars benti formaður VLFA forstjóra Vinnumálastofnunar Gissuri Péturssyni og Guðbjarti Hannessyni velferðarráðherra á það miskunnarlausa óréttlæti sem felst í því að þeir einstaklingar sem fá hlutastarf geta lent í því að fá minna fyrir að stunda hlutastarf heldur en að vera á 100% atvinnuleysisbótum. Þekkt eru dæmi þar sem einstaklingur lækkaði um 20 þúsund krónur við það eitt að þiggja 50% hlutastarf í ræstingu í stað þess að vera á 100% atvinnuleysisbótum.
Það er óhætt að segja að hagsmunagæsla Verkalýðsfélags Akraness sé búin að skila hluta starfsmanna Norðuráls umtalsverðum ávinningi á síðustu mánuðum. Eins og fram kom hér á heimasíðunni í desember á síðasta ári þá gekk félagið frá samkomulagi við forsvarsmenn Norðuráls vegna ágreinings er laut að bónusgreiðslum til afleysingastarfsmanna. 230 starfsmenn sem um ræðir fengu leiðréttingu vegna þess máls og nam sú leiðrétting tæpum 13 milljónum króna.
Í fréttum í gær kom fram að nú stefnir í
Það er óhætt að segja að það sé mikið um að vera á Akranesi þessa helgina en núna klukkan 10 var sett hið margrómaða