Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Útgreiðslur úr sjúkrasjóði og menntastyrkjum námu 210 milljónum króna árið 2025
Á árinu 2025 greiddi félagið samtals 210 milljónir króna í…


Formaður félagsins mun eiga fund með bæjarráði Akranesskaupstaðar í dag. Tilefni fundarins eru kjör leiðbeinenda á leikskólum bæjarins. Einnig ætlar formaður að ræða við bæjarráð vegna þeirrar alvarlegu stöðu sem upp er komin vegna þeirrar ákvörðunar stjórnar HB-Granda að hætta við að flytja alla landvinnslu sína upp á Akranes.
Formaður félagsins var í viðtali í morgun hjá Gísla S Einarssyni fréttamanni í þættinum Morgunvaktin.
Eins fram kom hér á heimasíðunni í gær þá fundaði formaður félagsins, ásamt Halldóri Grönvold aðstoðarframkvæmdarstjóra ASÍ, með aðstoðarmanni félagsmálaráðherra, lögmanni Vinnumálastofnunar og forstjóra Vinnumálastofnunar í gærmorgun.