Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Útgreiðslur úr sjúkrasjóði og menntastyrkjum námu 210 milljónum króna árið 2025
Á árinu 2025 greiddi félagið samtals 210 milljónir króna í…


Það er óhætt að segja að það sjóði á þeim einstaklingum sem hafa verið að nýta sér þjónustu Skagastrætó en nú liggur fyrir að fargjaldið er að hækka úr 280 kr. í 840 kr. sem er 200% hækkun. Einnig er verið að fækka stoppistöðvum samkvæmt þeim upplýsingum sem félagið hefur aflað sér.
Verkalýðsfélag Akraness skrifaði rétt í þessu undir samning um framlengingu og breytingar á kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga við Verkalýðsfélag Akraness:
Í gærkvöldi stóð Rauði Kross Íslands fyrir fundi með erlendum íbúum hér á Akranesi um það ástand sem nú ríkir í íslensku efnahags- og atvinnulífi. Frummælendur á fundinum voru formaður Verkalýðsfélags Akraness og fulltrúar frá Vinnumálastofnun, Símenntunarmiðstöð Vesturlands og Akraneskaupstað.