Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…
Formaður VLFA endurkjörinn formaður Starfsgreinasambands Íslands
Formaður Verkalýðsfélags Akraness, var á 10. þingi Starfsgreinasambands Íslands (SGS)…


Grásleppuvertíðin hjá skipverjunum á Ísaki Ak 67 fer mjög vel að stað ef marka má fyrstu tvær vitjanir þeirra.
Verð á algengum mat- og drykkjarvörum sem verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á fimmtudaginn 27. mars hefur hækkað um allt að 10-30% frá því í maí í fyrra. Af þeim vörum sem skoðaðar voru hefur meðalverð hækkað mest á brauðmeti, pasta og hrísgrjónum, sem hefur víða hækkað um 20-30% á milli mælinga. Þá hefur meðalverð á íslenskum agúrkum hækkað um þriðjung og á sykri um 24%. Þær mjólkurvörur sem skoðaðar voru hækkuðu almennt minna en aðrar vörur eða um 2% - 5%.
Verkalýðsfélag Akraness ásamt starfsmönnum Spalar gengu frá fyrirtækjasamningi fyrir nokkrum dögum á milli Spalar ehf. annars vegar og starfsmanna í gjaldskýli hins vegar.
Viðræðunefnd Starfsgreinasambands Íslands mun koma saman til fundar á morgun vegna kjarasamnings SGS við ríkið. Núverandi samningur rennur út um næstu mánaðarmót.