Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…
Formaður VLFA endurkjörinn formaður Starfsgreinasambands Íslands
Formaður Verkalýðsfélags Akraness, var á 10. þingi Starfsgreinasambands Íslands (SGS)…


Í gær var haldinn bæjarstjórnarfundur hjá Akraneskaupstað sem vart er í frásögur færandi að öðru leyti en því að stór hluti fundarins fjallaði um sameiningu Starfsmannafélags Akraneskaupstaðar (STAK) við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Einnig var á fundinum mikið fjallað um hvort meirihluti bæjarstjórnar myndi láta laun starfsmanna bæjarins taka eftir kjarasamningum Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar strax, eða að láta núverandi kjarasamning við launanefndina gilda út samningstímann fyrir starfsmenn Akraneskaupstaðar.