Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…
Formaður VLFA endurkjörinn formaður Starfsgreinasambands Íslands
Formaður Verkalýðsfélags Akraness, var á 10. þingi Starfsgreinasambands Íslands (SGS)…


Framtalsaðstoðin vegna skattaframtals stendur nú yfir á skrifstofu félagsins og eru einungis tveir lausir tímar eftir.
Í samantekt sem VLFA hefur gert kemur fram að þingfarakaupið hefur hækkað um 40% meira heldur en lágmarkslaun á tímabilinu 1997 til ársins 2007.
Starfsgreinasamband Íslands hélt ráðstefnu um “kaupaukakerfi í fiskvinnslu” á Íslandi, kosti og galla launakerfisins og vinnuverndarsjónmarmið með tilliti til aukinnar tækni og hraða vinnslunnar. Ráðstefnan var notuð til að móta hugmyndir að kröfugerð fyrir næstu kjarasamninga.