Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Grafalvarleg staða í starfsumhverfi á Vesturlandi – áhrif á vinnumarkaðinn og útflutning
Á Vesturlandi er nú að myndast afar alvarleg staða vegna…
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…


Á mánudaginn verður haldinn fundur með formönnum aðildarfélaga Alþýðusambands Íslands. Aðalmálið sem verður til umfjöllunar er hugmynd miðstjórnar og forseta ASÍ um að fresta endurskoðun kjarasamninga og þeim launahækkunum til félagsmanna á hinum almenna vinnumarkaði sem eiga að koma til 1. mars nk.
Í gær náðist samkomulag við forsvarsmenn Norðuráls um þær launahækkanir sem taka eiga gildi hjá starfsmönnum frá og með 1. janúar sl. Samningsaðilar voru búnir að reyna ítrekað að ná saman og var samninganefnd stéttarfélaganna búin að taka ákvörðun um að vísa deilunni til félagsdóms til úrlausnar en eins og áður sagði þá náðist lausn í deilunni í gær.