Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Grafalvarleg staða í starfsumhverfi á Vesturlandi – áhrif á vinnumarkaðinn og útflutning
Á Vesturlandi er nú að myndast afar alvarleg staða vegna…
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…


Samninganefnd Sementsverksmiðjunnar hefur vísað kjaradeilu sinni við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara. Kjarasamningur starfsmanna Sementsverksmiðjunnar rann út 1. desember sl. en viðræður við SA um nýjan kjarasamning hafa ekki gengið sem skyldi hingað til.
Um 100 manns mættu á mótmælafund sem haldinn var á Akratorginu á Akranesi í dag. Tilefni fundarins var að mótmæla því grafalvarlega ástandi sem nú ríkir í íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Þau sem stóðu fyrir þessum fundi voru Anna Lára Steindal og Kristinn Pétursson. Sá síðarnefndi hélt ræðu þar sem hann fordæmdi það aðgerða- og úrræðaleysi sem ríkt hefur hjá stjórnvöldum frá hruni bankanna.