Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Útgreiðslur úr sjúkrasjóði og menntastyrkjum námu 210 milljónum króna árið 2025
Á árinu 2025 greiddi félagið samtals 210 milljónir króna í…


Það er óhætt að segja að viðtal við Ragnar Þór Ingólfsson verslunarmann í síðasta Silfri um starfsemi lífeyrissjóðanna hafi vakið gríðarlega athygli.
Mikið annríki hefur verið á skrifstofu félagsins við skattaframtalsaðstoð sem félagið býður sínum félagsmönnum uppá. Þetta er fimmta árið sem félagið býður uppá slíka þjónustu og það fer ekki á milli mála að félagsmenn kunna gríðarlega vel að meta hana.
Á síðasta ári voru félagsmenn Verkalýðsfélags Akraness duglegir við að nýta sér einstaklingsstyrki úr þeim fræðslusjóðum sem félagið á aðild að. Þeir sjóðir sem um ræðir eru