Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Útgreiðslur úr sjúkrasjóði og menntastyrkjum námu 210 milljónum króna árið 2025
Á árinu 2025 greiddi félagið samtals 210 milljónir króna í…


Eins og fram hefur komið hér á heimasíðunni þá var Verkalýðsfélag Akraness ásamt fimm öðrum landsbyggðarfélögum algjörlega ósammála meirihluta verkalýðshreyfingarinnar að fresta áður umsömdum launahækkunum sem áttu að taka gildi 1. mars sl.
Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður hefur óskað eftir því við forsætisráðherra að fram færi hið fyrsta umræða utan dagskrár á Alþingi um arðgreiðslur til eigenda HB Granda hf og frestun kauphækkunar launafólks.
