Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Grafalvarleg staða í starfsumhverfi á Vesturlandi – áhrif á vinnumarkaðinn og útflutning
Á Vesturlandi er nú að myndast afar alvarleg staða vegna…
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…


Það er óhætt að segja að kjaraviðræður Samtaka atvinnulífins og Alþýðusambands Íslands séu að verða einn allsherjar skrípaleikur sem launþegar þurfa núna að sjá til þess að ljúki í eitt skipti fyrir öll.
Það er alveg með ólíkindum að verða vitni að því að kjaraviðræður Alþýðusambands Íslands við Samtök atvinnulífsins hreyfast ekki nokkurn skapaðan hlut, en eins og margoft hefur komið fram hér á heimasíðunni þá vinna þessir aðilar að því að ganga frá kjarasamningum þar sem samræmd launastefna er höfð að leiðarljósi.
