Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…
Formaður VLFA endurkjörinn formaður Starfsgreinasambands Íslands
Formaður Verkalýðsfélags Akraness, var á 10. þingi Starfsgreinasambands Íslands (SGS)…


Þessa dagana stendur yfir fiskvinnslunámskeið hjá þeim starfsmönnum HB Granda sem áttu eftir að taka námskeiðið en þessi námskeið veita starfsmönnum tveggja flokka launahækkun. Í morgun hélt formaður erindi á þessu námskeiði þar sem hann fór yfir réttindi og skyldur á íslenskum vinnumarkaði og öll þau réttindi og þjónustu sem Verkalýðsfélag Akraness veitir sínum félagsmönnum. Uppundir 20 manns sátu á þessu námskeiði og á morgun mun formaður einnig vera með sambærilega kynningu. Í heildina eru þetta á milli 40 og 50 manns sem nú sitja fiskvinnslunámskeið á vegum HB Granda.
Félagsskírteini VLFA veitir félagsmönnum þess ýmis sérkjör og afslætti eins og sjá má