Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…
Formaður VLFA endurkjörinn formaður Starfsgreinasambands Íslands
Formaður Verkalýðsfélags Akraness, var á 10. þingi Starfsgreinasambands Íslands (SGS)…


Fundur formanna aðildarfélaga Starfsgreinasambands Íslands sem haldinn var í dag skorar á HB Granda að láta launahækkanir upp á 13.500 krónur koma strax til framkvæmda.
Eins og fram hefur komið hér á heimasíðunni þá var Verkalýðsfélag Akraness ásamt fimm öðrum landsbyggðarfélögum algjörlega ósammála meirihluta verkalýðshreyfingarinnar að fresta áður umsömdum launahækkunum sem áttu að taka gildi 1. mars sl.
Kristinn H. Gunnarsson alþingismaður hefur óskað eftir því við forsætisráðherra að fram færi hið fyrsta umræða utan dagskrár á Alþingi um arðgreiðslur til eigenda HB Granda hf og frestun kauphækkunar launafólks.

Það er óhætt að segja að viðtal við Ragnar Þór Ingólfsson verslunarmann í síðasta Silfri um starfsemi lífeyrissjóðanna hafi vakið gríðarlega athygli.