Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…
Formaður VLFA endurkjörinn formaður Starfsgreinasambands Íslands
Formaður Verkalýðsfélags Akraness, var á 10. þingi Starfsgreinasambands Íslands (SGS)…



Það er óhætt að segja að gríðarlega alvarlegir hlutir blasi nú við Heilbrigðisstofnun Vesturlands ef fyrirliggjandi fjárlög verða samþykkt. En gert er ráð fyrir að stofnunin þurfi að skera niður um allt að 150 til 200 milljónir á næsta ári sem mun hafa þær skelfilegu afleiðingar í för með sér. En vel á þriðja tug starfsmanna munu missa vinnuna hér á Akranesi og umtalsverður fjöldi starfsmanna mun verða lækkaður í starfshlutfalli. Þetta eru blákaldar staðreyndir því það er ljóst að það mun þurfa að loka einni deild á sjúkrahúsinu á Akranesi.