Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Grafalvarleg staða í starfsumhverfi á Vesturlandi – áhrif á vinnumarkaðinn og útflutning
Á Vesturlandi er nú að myndast afar alvarleg staða vegna…
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…


Almennt verkafólk spyr sig: hvar eru þeir auðmenn og útrásarvíkingar sem skuldsett hafa íslensku þjóðina upp í rjáfur?
Um síðustu mánaðarmót var stofnað til samstarfshóps hér á Akranesi sem hefur það hlutverk að meta stöðu og leggja á ráðin um áhrif efnahagsmála. Starfshópinn skipa eftirtaldir: Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness. Gunnar Richardsson frá Vinnumálastofnun Vesturlands, Ólafur Þ. Hauksson sýslumaður á Akranesi og Sveinborg Kristjánsdóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs Akraneskaupstaðar. Helga Gunnarsdóttir sviðsstjóri fræðslu-, tómstunda- og íþróttasviðs starfar með hópnum og kallar hann saman til fundar.
