Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Grafalvarleg staða í starfsumhverfi á Vesturlandi – áhrif á vinnumarkaðinn og útflutning
Á Vesturlandi er nú að myndast afar alvarleg staða vegna…
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…


Verkalýðsfélag Akraness skrifaði rétt í þessu undir samning um framlengingu og breytingar á kjarasamningi Launanefndar sveitarfélaga við Verkalýðsfélag Akraness:
Í gærkvöldi stóð Rauði Kross Íslands fyrir fundi með erlendum íbúum hér á Akranesi um það ástand sem nú ríkir í íslensku efnahags- og atvinnulífi. Frummælendur á fundinum voru formaður Verkalýðsfélags Akraness og fulltrúar frá Vinnumálastofnun, Símenntunarmiðstöð Vesturlands og Akraneskaupstað.