Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir 
upplýsingum og annarri aðstoð.
- 
                            
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
 - 
                            
Sími:
4309900
 - 
                            
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
 
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…
Formaður VLFA endurkjörinn formaður Starfsgreinasambands Íslands
Formaður Verkalýðsfélags Akraness, var á 10. þingi Starfsgreinasambands Íslands (SGS)…


																		
Fundur var haldinn á laugardaginn var í Skrúðgarðinum vegna þeirrar ákvörðunar að hækka strætófargjöld á milli Akraness og Reykjavíkur. En eins og fram hefur komið hér á heimasíðunni þá eru stakar ferðir að hækka úr 280 kr. í 840 kr. eða sem nemur 200% hækkun. Eðlilega gætir mikillar gremju á meðal þeirra aðila sem nýta sér þessa þjónustu hjá Strætó bs. og á þeirri forsendu var boðað til þessa fundar.