Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Grafalvarleg staða í starfsumhverfi á Vesturlandi – áhrif á vinnumarkaðinn og útflutning
Á Vesturlandi er nú að myndast afar alvarleg staða vegna…
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…


Ríkissáttasemjari og skrifstofustjóri hans hafa óskað eftir að fá að koma í heimsókn á skrifstofu Verkalýðsfélags Akraness á morgun. Að sjálfsögðu verður félagið við þeirri ósk og er afar ánægjulegt að sjá að ríkissáttasemjari og starfsfólk hans gefi sér tíma til að koma og kynna sér starfsemi stéttarfélaganna enda hefur samstarf við nýjan ríkissáttasemjara og starfsfólk hans ætíð verið til mikillar fyrirmyndar.
