Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Útgreiðslur úr sjúkrasjóði og menntastyrkjum námu 210 milljónum króna árið 2025
Á árinu 2025 greiddi félagið samtals 210 milljónir króna í…


Ágúst Hafberg, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar og samskipta hjá Norðuráli, fer mikinn á
Samninganefnd stéttarfélaganna vill minna starfsmenn Norðuráls á áríðandi fund í kvöld vegna þeirrar grafalvarlegu stöðu sem upp er komin í kjaradeilu um nýjan kjarasamning. Á fundinum mun formaður samninganefndar gera grein fyrir stöðunni og í framhaldi af því munu starfsmenn geta spurt samninganefndina um það sem fram hefur farið í þessum erfiðu kjaraviðræðum.
Samninganefnd stéttarfélaganna boðar til áríðandi fundar vegna grafalvarlegu stöðu sem upp er komin í kjaradeilu við forsvarsmenn Norðuráls.
Ríkissáttasemjari ákvað að boða ekki til fundar í kjaradeilu Norðuráls fyrr en 6. apríl. Ástæðan er einföld: það ber alltof mikið í milli samningsaðila og á þeirri forsendu ákvað sáttasemjari að boða ekki til fundar fyrr en eftir hálfan mánuð.