Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…
Formaður VLFA endurkjörinn formaður Starfsgreinasambands Íslands
Formaður Verkalýðsfélags Akraness, var á 10. þingi Starfsgreinasambands Íslands (SGS)…


Í gær var haldinn níundi samningafundur vegna kjarasamnings Norðuráls í húsakynnum ríkissáttasemjara. Meginefni fundarins í gær var að fara yfir þau ágreiningsefni er lúta að texta í nýjum kjarasamningi og er sú vinna langt komin þó vissulega séu nokkur atriði sem verulegur ágreiningur er um.
Klukkan 9 í fyrramálið mun hefjast fundur í húsakynnum ríkissáttasemjara vegna nýs kjarasamnings fyrir starfsmenn Norðuráls, en þetta mun verða áttundi fundurinn. Eins og áður hefur komið fram hér á síðunni þá hefur vinnan hingað til aðallega falið í sér lagfæringar á texta í kjarasamningnum og er sú vinna nú langt komin.
Eins og lög félagsins gera ráð fyrir verða aðalfundir allra deilda Verkalýðsfélags Akraness haldnir næstu daga. Nú í kvöld munu félagsmenn
Eins og fram kom hér á heimasíðunni í gær þá var fundur vegna nýs kjarasamnings Norðuráls haldinn í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag og var þetta fyrsti fundurinn frá því að viðræðum var frestað um miðjan desember á síðasta ári.
Eins og fram hefur komið hér á heimasíðunni munu samningsaðilar að nýjum kjarasamningi Norðuráls hittast á morgun og leggja grunninn að áframhaldandi vinnu við gerð nýs kjarasamnings.