Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Grafalvarleg staða í starfsumhverfi á Vesturlandi – áhrif á vinnumarkaðinn og útflutning
Á Vesturlandi er nú að myndast afar alvarleg staða vegna…
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…


Atvinnurekendur og starfsmenn þeirra sem vinna við byggingastarfsemi, mannvirkjagerð, rekstur gististaða og veitingarekstur skulu bera vinnustaðaskírteini við störf sín frá 15. ágúst 2010, sbr. samkomulag ASÍ og SA frá 15. júní 2010. Atvinnurekandi skal sjá til þess að starfsmenn fái vinnustaðaskírteini þegar þeir hefja störf. Atvinnurekandi og starfsmenn hans skulu bera skírteini á sér og vera reiðubúnir að framvísa því, sé þess óskað af eftirlitsfulltrúa. Með atvinnurekanda er einnig átt við sjálfstætt starfandi einstaklinga. Á vinnustaðaskírteini skulu eftirfarandi upplýsingar koma fram:

Það er með hreinustu ólíkindum að ekki skuli vera til nein opinber viðmið um lágmarksframfærslu af hálfu hins opinbera. Það kom til dæmis fram í fyrirspurn á Alþingi í vetur til Árna Páls Árnasonar, félagsmálaráðherra, hvort ráðherrann telji að setja eigi opinber viðmið eða lög um lágmarksframfærslu. Í svari ráðherrans kom fram að miklar umræður hafi verið um hvort setja ætti slík viðmið en ekki hafi náðst samstaða um málið. Formaður spyr sig: Hverjir hafa verið að leggjast gegn því að svokölluð viðmið um lágmarksframfærslu verði fundin út hér á landi?