Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Laun á Grundartangasvæðinu hækka um 6,21% 1. janúar 2026
Laun starfsfólks hjá Norðuráli, Elkem Ísland, Klafa og öðrum fyrirtækjum…


Matvælasvið Starfsgreinasambands Íslands hefur ákveðið að hefja undirbúning að mótun kröfugerðar vegna komandi kjaraviðræðna við Samtök atvinnulífsins. Boðað hefur verið til ráðstefnu á fimmtudag og föstudag í þessari viku á Hótel KEA á Akureyri um málefni fiskvinnslufólks. Ráðstefnan hefst kl. 13:00 á fimmtudag og lýkur um hádegið á föstudeginum. Núverandi kjarasamningar eru lausir um næstu áramót.