Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Laun á Grundartangasvæðinu hækka um 6,21% 1. janúar 2026
Laun starfsfólks hjá Norðuráli, Elkem Ísland, Klafa og öðrum fyrirtækjum…


Á formannafundi Starfsgreinasambands Íslands sem lauk rétt áðan var samþykkt með smávægilegum breytingum ályktun sem formaður Verkalýðsfélags Akraness og formaður Drífanda í Vestmannaeyjum lögðu fram en ályktunin lýtur að okurvöxtum bankanna. Það liggur fyrir að hér er um eitt mesta hagsmunamál íslenskrar alþýðu að ræða enda eru okurvextir fjármálakerfisins að leggjast afar þungt á skuldsetta alþýðu þessa lands.