Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Laun á Grundartangasvæðinu hækka um 6,21% 1. janúar 2026
Laun starfsfólks hjá Norðuráli, Elkem Ísland, Klafa og öðrum fyrirtækjum…


Í gær var haldinn í húsakynnum Ríkissáttasemjara sjötti samningafundurinn í kjaradeilu stéttarfélaganna gagnvart Norðuráli, en deiluaðilar vísuðu deilunni til ríkissáttasemjara fyrir skemmstu. Þetta var annar fundurinn undir handleiðslu sáttasemjara og það er skemmst frá því að segja að himinn og haf er á milli deiluaðila.