Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Laun á Grundartangasvæðinu hækka um 6,21% 1. janúar 2026
Laun starfsfólks hjá Norðuráli, Elkem Ísland, Klafa og öðrum fyrirtækjum…


Nú liggur fyrir þingsályktunartillaga frá Elsu Láru Arnardóttur um útreikning á nýjum neysluviðmiðum fyrir íslensk heimili. Verkalýðsfélag Akraness hefur nú skilað umsögn vegna þessarar tillögu og er skemmst frá því að segja að Verkalýðsfélag Akraness fagnar innilega þessari tillögu enda byggir hún á því að finna út með afgerandi hætti hver raunveruleg neysluviðmið íslenskra heimila eiga að vera.