• Þjóðbraut 1, 300 Akranes
  • Mán - Fim: 8:00 - 16:00, Föstudaga 08:00 - 15:15
17
Sep

Vinna hafin við ritun afmælisblaðs VLFA

Í næsta mánuði verður Verkalýðsfélag Akraness nírætt og er vinna nú hafin við útgáfu afmælisblaðs sem mun koma út í kringum afmælið. Í blaðinu verða viðtöl, myndir, fréttir og sögumolar af ýmsum toga.

Félagsmenn sem luma á efni í blaðið, myndum eða frásögnum eru hvattir til að hafa samband við skrifstofu félagsins í síma 430 9900 eða senda póst á skrifstofa@vlfa.is.

Fréttir

Style Switcher
Layout Style
Predefined Colors
Background Image