Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Laun á Grundartangasvæðinu hækka um 6,21% 1. janúar 2026
Laun starfsfólks hjá Norðuráli, Elkem Ísland, Klafa og öðrum fyrirtækjum…


Eins og allir vita er óhætt að segja að kjarasamningsviðræður Samtaka atvinnulífsins við verkalýðshreyfinguna séu botnfrosnar þessa dagana. Fulltrúar Samtaka atvinnulífsins ráku upp stór augu fyrir nokkrum vikum síðan þegar gerð var krafa um að lágmarkstaxtar skyldu hækka um heilar 20 þúsund krónur eða úr 191 þúsund upp í 211 þúsund. Þeir spruttu fram og veifuðu framan í alþýðuna hagfræðiskírteinum sínum og sögðu að slíkar ofurkröfur myndu setja hér íslenskt samfélag á hliðina með óðaverðbólgu.