Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Útgreiðslur úr sjúkrasjóði og menntastyrkjum námu 210 milljónum króna árið 2025
Á árinu 2025 greiddi félagið samtals 210 milljónir króna í…


Eins og undanfarin ár býður Verkalýðsfélag Akraness upp á aðstoð við gerð einfaldra skattframtala og eru félagsmenn nú þegar byrjaðir að skrá sig. Aðstoðin hefst mánudaginn 11. mars og stendur til föstudagsins 22. mars. Á þeirri forsendu er gríðarlega mikilvægt að félagsmenn panti sér tíma sem fyrst en á undanförnum árum hafa á annað hundrað manns nýtt sér þessa aðstoð félagsins á hverju ári. Hægt er að panta tíma með því að hringja á skrifstofu félagsins í síma 4309900 eða koma við þar.