Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Útgreiðslur úr sjúkrasjóði og menntastyrkjum námu 210 milljónum króna árið 2025
Á árinu 2025 greiddi félagið samtals 210 milljónir króna í…


Í dag verður borinn til grafar Birgir S. Elínbergsson, fyrrverandi formaður orlofsdeildar Verkalýðsfélags Akraness. Birgir var gríðarlega mikill áhugamaður um verkalýðsmál og félagslega baráttu og er skemmst frá því að segja að Birgir tók þátt í mikilli baráttu sem átti sér stað í Verkalýðsfélagi Akraness frá árinu 2001 til ársloka 2004. Sú barátta endaði með því að Alþýðusamband Íslands skipaði starfsstjórn yfir félaginu og efnt var til allsherjarkosninga innan félagsins.