Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Útgreiðslur úr sjúkrasjóði og menntastyrkjum námu 210 milljónum króna árið 2025
Á árinu 2025 greiddi félagið samtals 210 milljónir króna í…


Eitt af áralöngu baráttumáli Verkalýðsfélags Akraness náðist í gegn í síðustu kjaraviðræðum við forsvarsmenn Norðuráls en það er svokallaður stóriðjuskóli. Það er afar ánægjulegt til þess að vita að núna mun stóriðjuskólinn hefja starfsemi sína 6. janúar næstkomandi en skólasetning verður hins vegar 5. janúar. Stóriðjuskólinn er eins og áður sagði búinn að vera mikið baráttumál og núna var sameiginlegur skilningur samningsaðila að miklivægt væri að koma þessum skóla á laggirnar.