Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…
Formaður VLFA endurkjörinn formaður Starfsgreinasambands Íslands
Formaður Verkalýðsfélags Akraness, var á 10. þingi Starfsgreinasambands Íslands (SGS)…


Formaður félagsins hefur verið að reyna að vinda ofan af þeim skemmdarverkum sem stéttarfélögin sem eiga aðild að kjarasamningi Elkem Ísland og Klafa ollu. Eins og fram hefur komið hér á heimasíðunni þá neituðu þau að viðurkenna fulltrúa sína í samninganefndinni sem voru meðal annars þeirra eigin trúnaðarmenn og einnig töldu þau sig ekki hafa verið aðila að þeirri viðræðuáætlun sem skilað var inn eins og lög um stéttarfélög og vinnudeilur kveða á um.