Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir
upplýsingum og annarri aðstoð.
-
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
-
Sími:
4309900
-
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…
Formaður VLFA endurkjörinn formaður Starfsgreinasambands Íslands
Formaður Verkalýðsfélags Akraness, var á 10. þingi Starfsgreinasambands Íslands (SGS)…


Áhöfnin á Faxa RE virðist hafa lokið við loðnuleit á svæðinu vestur og norðvestur af Snæfellsnesi og samkvæmt upplýsingum sem formaður hefur aflað sér þá virðist leitin ekki hafa borið árangur. Faxinn liggur nú bundinn við bryggju hér á Akranesi. Loðnuleitin fór fram í samvinnu við Hafrannsóknastofnunina en Sveinn Sveinbjörnsson fiskifræðingur var um borð í skipinu.