Verkalýðsfélag Akraness
Verkalýðsfélag Akraness
Kt. 680269-6889
Til skrifstofunnar geta félagsmenn leitað eftir 
upplýsingum og annarri aðstoð.
- 
                            
Þjóðbraut 1,
300 Akranes
 - 
                            
Sími:
4309900
 - 
                            
Netfang:
skrifstofa@vlfa.is
 
Afgreiðslutími
Mánudag-fimmtudag kl. 08:00-16:00 og föstudaga kl. 8:00-15:15. Utan afgreiðslutíma félagsins er hægt að ná í formann félagsins, Vilhjálm Birgisson, í síma 865-1294.
Nýjar fréttir
Alvarlegt áfall á Grundartanga – framleiðsla dregst saman um 66%
Staðan á Grundartanga er nú mjög alvarleg eftir að búið…
Formaður VLFA endurkjörinn formaður Starfsgreinasambands Íslands
Formaður Verkalýðsfélags Akraness, var á 10. þingi Starfsgreinasambands Íslands (SGS)…


																		
Í gærmorgun var haldinn fundur í aðgerðanefnd sem bæjaryfirvöld Akraneskaupstaðar settu á laggirnar fyrir áramót vegna efnahagshrunsins.  Þeir sem skipa nefndina eru Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness, Ólafur Þór Hauksson sýslumaður, Sveinborg Kristjánsdóttir félagsmálastjóri, Gunnar Richardsson frá Vinnumálastofnun, og Helga Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldustofu Akraneskaupstaðar.